Könnuðir á framtíðar samgöngum
Við erum einstök þar sem við brennum fyrir að bæta samgöngur með tækniþróun sem er algerlega þróuð innahúss. Við aðgreinum okkur frá fjöldanum með því að rannsaka allt frá rafbílum fyrir hefðbundnanotkun og yfir í þá sem geta flogið. Við viljum gera lífið einfaldara
"XPENG færir ekki bara fólk frá A til B. Við veitum innblástur fyrir nýjum upplifunum - tökum þig á nýja staði með ferskum upplifunum. Við afhendum samgöngur framtíðarinnar með því að bjóða upp á betri, og framúrstefnilegri leiðir til að ferðast"
"Innst inni erum við tæknifyrirtæki Með því að greina og finna út úr þörfum viðskiptavina með okkar sérfræðiþekkingu, leysum við flóknar spurningar sem hingað til hefur verið ósvarað"
Við áttum okkur á því að samgöngur spila mikilvægan þátt í lífi fólks. Það er okkar markmið að uppfylla þær ólíku þarfir, hvort sem það er á götu eða í lofti
LEIÐANDI HUGRÖKK LIFANDI
"Við erum hinn hversdagslegi könnuður. Við erum leiðandi, hugrökk og lifandi. Leiðandi; Við höldum að tæknin er best til þess gerð að opna nýja möguleika Hugrökk: Við erum óhrædd við að hugsa hlutina upp á nýtt fyrir bjartari framtíð Lifandi: Við sjáum fegurð í hversdagslegum samgöngum og erum spennt að finna leiðir til þess að bæta hana"
Saga XPENG
"XPENG var stofnað árið 2014. Trú fyrirtækisins er einföld: tækni er ætluð til þess að breyta framtíðar samgöngum. Það var hornsteinnin fyrir stofnun fyrirtækisins"
"Við hættum aldrei að kanna og höfum þegar náð þeim áfanga að vera leiðandi í snjöllum samgöngum með því að innleiða internet og gervigreind í bílana. Stöðugur vöxtur hefur verið í fyrirtækinu XPENG með aukin áhuga frá fjárfestum. Fyrirtækið er skráð á NYSE og HKEX. "
Lykilstjórnendur
XPENG státar af öflugu og fjölbreyttu stjórnendateymi.
  1. Xiaopeng HE
    Chairman & CEO
    Xiaopeng He, Chairman og CEO, ábyrgur fyrir heildarstefnu fyrirtækisins, þróun þess og stjórnendastefnu
  2. Fengying Wang
    President
    Fengying Want, stjórnarformaður Xpeng, er ábyrg fyrir vörustefnu þess, þróun nýrra vara og sölustarfssemi.
  3. Brian Gu,
    Vice Chairman & President
    Brian Gu, ábyrgur fyrir stefnu fyrirtækisins, fjármálum, fjárfestingum og alþjóðasókn.
Heiðursmeðlimir
  1. Henry Xia
    Co-founder & Co-president
  2. Tao He
    Co-founder & Senior Vice-president
Alþjóðlegt fótspor og fjölbreytt fólk
Hjá XPENG starfar fjöldi fólkss í hinum ýmsu deildum: tækniþróun, fjármálum eða þá í þróunarstöðvum í Kína, Bandaríkjunum og Evrópu. Saman erum við að byggja upp alþjóðlegt fótspor okkar sem könnuðir nýrra samgangna.
Við erum fremst við ráslínuna þegar kemur að leysa úr læðingi öll tækifærin sem liggja í rafbílavæðingu. Sjálfbært hugarfar, okkar eigin verksmiðjur með eftirliti í rauntíma tryggja hagkvæmni og gæði. Framtíðar framleiðslugeta XPENG er 600.000 bílar á ári í þremur verksmiðjum í Zhaoqing, Guangzhou og Wuhan.
*Note: Guangzhou & Wuhan factories are under construciton.
Sem hluta af markmiðum okkar í UFS, hefur XPENG búið til nýtt hugtak X-SEG (e. smart, efficient og green) sem leiðbeinir allri samsteypunni í ákvarðanartöku. UFS-stefna XPENG hefur hlotið lof alþjóðlega m.a. fengið "AA" einkun frá MSCI ESG Research árið 2021, sem er sú hæsta meðal bílaframleiðanda í heiminum. MSCI gaf XPENG 10 í kolefnisfótspor vörunar og 9.1 í tækifærum í hreinni tækni.