Alþjóðlegt fótspor og fjölbreytt fólk
Hjá XPENG starfar fjöldi fólkss í hinum ýmsu deildum: tækniþróun, fjármálum eða þá í þróunarstöðvum í Kína, Bandaríkjunum og Evrópu. Saman erum við að byggja upp alþjóðlegt fótspor okkar sem könnuðir nýrra samgangna.